Flotakerfi og þráðlaus aflestur ökurita til að einfalda rekstur og uppfylla regluverk

Ökuriti stendur fyrir rafrænt skráningartæki sem skuli vera í bifreið, sem reglugerðin tekur til um skyldur flytjanda og ökumanns þar að lútandi, þ. á m. skyldu til að skrá aksturs- og hvíldartíma ökumanns og varðveita skráningargögn.

Flotakerfi Geotab tengist við ökurita og veitir fullkomna yfirsýn flotastjóra um raunstöðu bifreiða og aðgengi að gögnum 24/7

Davíð, Tækni- og flotastjóri ÍAV, Íslenskra aðalverktaka

“Ökuritalausn Parallel veitir okkur góða yfirsýn og aðgengi að lögbundnum gögnum hvenær sem er”

Eðvarð, frkv. stjóri Héðins

“Frábært aðgengi að kílómetrastöðu og viðhaldskerfi bifreiða”

Framúrskarandi lausnir

Snjallari lausnir fyrir ökumenn og fullkomin yfirsýn fyrir flotastjóra

Hvernig virkar það?

Tækið skráir sjálfkrafa upplýsingar eins og aksturstíma, vélartíma, hreyfingu ökutækis, ekna kílómetra og staðsetningu. Ökuritar hjálpa til við að auka öryggi á vegum og draga úr hættu á þreytu meðal ökumanna með því að tryggja að þeir aki ekki umfram lögbundin hámarkstímamörk .

Reglugerðin

Vinnum saman