Myndavélar

Gervigreind (AI)

Leiðandi myndavélalausn (dashcam) í flotastýringu (video telematics) í einni heildstæðri öryggislausn, sem hefur sannað að hún dregur úr árekstrum og minnkar áhættu. AI-mælaborðsmyndavélar sem eru sérhannaðar fyrir fjölbreyttar þarfir flotans og samþættar við MyGeotab flotakerfið

Afhverju myndavélar?

  • Forvarnir gegn árekstrum
    Myndbandsupptökur hjálpa við að greina atvik og innleiða aðgerðir til að koma í veg fyrir framtíðar­árekstra.

  • Vernd ökumanna
    Myndavélar skrá aksturshegðun í rauntíma til að stuðla að öruggari akstursvenjum og draga úr áhættu.

  • Minnkun áhættu
    Myndbandsupptökur veita óumdeilanleg sönnunargögn ef upp koma rangar kröfur eða ágreiningur og vernda fyrirtækið gegn sviksamlegri starfsemi.

  • Öryggisviðvaranir og handleiðsla
    Sjálfvirkar raddviðvaranir í myndavél láta ökumenn vita af áhættusamri hegðun, ásamt atvikatengdri upptöku sem styður markvissa handleiðslu.

  • Rekstrarhagkvæmni
    AI-sjónræn tækni greinir sjálfkrafa og flokkar áhættusöm atvik og bætir yfirsýn yfir flotann.

  • Kostnaðarminnkun
    Draga úr kostnaði vegna slysa eða margra milljóna tryggingakrafna og ökutækjaskemmda með því að stýra áhættu með fyrirbyggjandi hætti.

Lausnir

  • Framvísandi

    Framvísandi myndavél fangar atvik á veginum í tryggingamálum og kemur með fyrirbyggjandi árekstrarlausnir.

  • Fram- og bakvísandi

    Tekur upp inn í farþegarými og fram á veginn, fyrirbyggjandi ábendingar út frá gervigreind og varar ökumenn við.